Kusur

Vænar kýr úr lögbókinni Heynesbók AM 147 4to. Kýrin í miðjunni hefur verið teiknuð fyrst á spássíuna en síðan hefur einhver aukið við bústofninn með því að bæta kúm sitt
hvoru megin við hana. Mestar líkur benda til þess að flest íslensk handrit séu skrifuð á kálfskinn.