Leiðréttingar

Ef skrifari hljóp yfir textabút voru orðin sem féllu niður oft skrifuð á spássíu eða milli lína. Rautt tákn, e.k. kross, sýnir hvar viðbótin
á heima í textanum. Úr Arnarbælisbók, AM 135 4to