Frambolur treyjusniðs

Reykjarfjarðarbók Sturlungu AM 122b fol. hefur varðveist illa. Sum bókarblöðin hafa verið notuð í snið í treyju. Á myndinni
má sjá annan boðung peysusniðs. Búið er að klippa af blaðinu fyrir ermina, hægra megin, og hálsmálið, efst vinstra megin.
Textinn sem þar stóð áður er því týndur og tröllum gefinn.