Bókfellsverkun nú á dögum

Þurrkun skinnsins. Skinnin eru geymd í römmunum uns þau eru alveg þurr. Maðurinn á myndinni gæti verið að strekkja skinnið sem
hann stendur við með því að snúa tréskrúfunum í rammanum. Þurrkun undir þenslu er einkennandi fyrir verkun bókfells.
Myndin er birt með góðfúslegu leyfi Carls Wildbrett bókfellsverkanda í Þýskalandi.