Litir í handritalýsingum

Á ljósmyndinni sjást litasteinar, bæði heilir og muldir í fíngert duft. Í bikarnum er bindiefni sem blanda þarf við duftið til að liturinn
haldist á bókfellinu eftir að búið er að bera hann á með fjaðrapenna eða bursta. Myndin sýnir blátt azurite, rauðgult realgar, gult
orpiment, rautt vermillion og gænt verdigris. Litirnir eru svipaðir þeim sem greindir voru í Skarðsbók Jónsbókar AM 350 fol. í
rannsókn sem framkvæmd var við University College í London árið 1993.