Horfinn stafur

Ef grannt er skoðað má sjá leifar af grænum lit í jöðrum gatsins þar sem stafurinn stóð forðum.
Einhver efni í græna litnum átu sig gegnum skinnið og skildu eftir n-lagað gat. Ekki finnast
dæmi um að aðrir litir hafi farið eins með bókfellið.