Maður að skafa skinn

Skinnaverkandi stendur fyrir framan ramma með strekktu bókfelli, í þann mund að skafa skinnið með hálfmánalöguðum hníf.
Myndin er í heimilisbók Mendelsen tólfbræðrareglunnar í Nürnberg. Gamlir og veikir menn sem höfðu ekki lengur þrek til að
hafa gaman af sinni eigin vinnu voru teknir inn í regluna. Handverksmaðurinn á myndinni er í dæmigerðum regluklæðnaði.
Bókin er frá Nürnberg frá árinu 1425. Das Hausbuch der Mendelsen Zwölfbrüderstiftung, Stadtbibliothek Nürnberg, Amb. 317. 2°, 34r.