Drykkja

Maður liggur út af í fleti og skýlir augum sínum með annarri hendinni. Annar situr með lokuð augun þreytulegur að sjá.
Undir liggjandi manninum er skrifað: Hér ligg ek drukkinn. Heynesbók AM 147 4to.