Landsnytjar

Menn við fisk- og fuglaveiðar og eggjatínslu. Einn hefur fangað vænan fugl, annar hefur lent í klónum á fugli sem reynir að verja
eggin sín og sá þriðji hefur komist yfir fisk. Heynesbók AM 147 4to.