Róður

Maður rær frá bæ sínum á árabát. Á bakkanum hinum megin bíður hans maður með sauð. Í ramma fyrir framan sauðinn stendur
skrifað: viltu flytja sauð. Heynesbók AM 147 4to.