| FORSÍÐA | SAGAN | HANDRITIÐ | KENNSLUEFNIÐ | MYNDASAFNIÐ | VEFTRÉ |
 
Forsíða > Myndasafnið > Lýstar skinnbækur > Lögbækur
 
  Lýstar skinnbækur »
  Lögbækur »
  Trúarrit »
  Fræðibækur »
  Melsteðs-Edda »

Prentvæn útgáfa

Lögbækur

Lögbækur geyma gjarnan fjölda skreytinga í formi upphafsstafa eða myndstafa. Lýsingarnar tengjast oft efni bókanna, lagaákvæða eða lagabálka. Þó myndirnar séu misjafnar milli handrita hvað varðar aldur, stíl og liti er myndefnið oft hið sama. Þær lýsa dómsmálum og sýna glæp og refsingu, t.d. mann með sauð á bakinu sem bíður þess að vera hengdur við upphaf þjófabálks. Mynd af hvalskurði er einnig algeng við upphaf rekabálkar þar sem fjallað er um ýmiss konar reka, s.s. hvalreka. Hér fyrir neðan eru sýnishorn sex myndstafa úr fimm lögbókum.

Smelltu á myndina til þess að sjá hana í fullri stærð Smelltu á myndina til þess að sjá hana í fullri stærð
Stækkaðu myndina Stækkaðu myndina enn meira
Stækkaðu myndina  Stækkaðu myndina enn meira
Stækkaðu myndina Stækkaðu myndina enn meira
Myndstafur við þjófabálk í Jónsbókarhandritinu GKS 3269a 4to frá 14. öld. Myndstafur við þjófabálk í Jónsbókarhandritinu AM 127 4to. Úr handritinu GKS 3269b 4to frá 14. öld.

 

Smelltu á myndina til þess að sjá hana í fullri stærð Smelltu á myndina til þess að sjá hana í fullri stærð Smelltu á myndina til þess að sjá hana í fullri stærð
Stækkaðu myndina Stækkaðu myndina enn meira
Stækkaðu myndina  Stækkaðu myndina enn meira
Stækkaðu myndina Stækkaðu myndina enn meira
Myndstafur úr Jónsbókinni Am 132 4to. Úr handritinu GKS 3269b 4to frá 14. öld. Svalbarðsbók AM 343 fol. frá því um miðja 14. öld.

um myndlist miðalda
um myndlist miðalda